
Evróputúrinn: Nokkrar staðreyndir um sigur Robert Rock
Hér á eftir fara nokkrar staðreyndir um sigur Robert Rock og hvaða þýðingu sigurinn hefir fyrir hann:

Robert Rock tekur í höndina á Tiger eftir sigurinn í Abu Dhabi í dag, 29. janúar 2012. Mynd: europeantour.com
• Þetta er 2. sigur Robert Rock í 227 mótum á Evróputúrnum, sem hann hefir tekið þátt í.
• Rock er búinn að vinna sér inn €411,734 á The Race to Dubai.
• Hann fer upp í 60. sætið á heimslistanum úr 117. sæti.
• Þetta er fyrsti sigur hans frá því hann sigraði í fyrsta sinn á Evróputúrnum árið 2011 á BMW Italian Open styrktu af CartaSi.
• Þetta er 2. árið í röð sem hann sigrar á Evróputúrnum, eftir sigurinn á Ítalíu í fyrrasumar.
• Þessi sigur er betri en fyrri árangur í Abu Dhabi HSBC Golf Championship þegar hann varð T-47, árið 2009.
• Rock deildi efsta sætinu með Tiger eftir 54 holur. Þetta þýðir að að sigurinn kom eftir að hann var í forystu fyrir lokadaginn. Hann var líka í forystu, átti 2 högg á næsta, í fyrra, 2011, á BMW Italian Open styrktu af CartaSi.
• Þetta er 2. skiptið í röð sem hann er meðal efstu 8 í móti á Evróputúrnum, sem fram fer í eyðimörkinni. Hann varð í 8. sæti 2011 í Dubai World Championship styrktu af DP World, (en það mót, 2012, fer fram í næstu viku).
AÐRAR STAÐREYNDIR:
• Þetta er fyrsti sigur ensks kylfings á 2012 keppnistímabilinu.
• Sigurinn viðheldur þeirri hefð, sem hefir ríkt frá 1972 að enskur kylfingur sigri a.m.k. 1 sinni á Evróputúrnum á hverju ári.
• Þetta er 272. enski sigurinn í sögu Evrópumótaraðarinnar.
• Rock ásamt Paul Casey (2007 og 2009) eru þeir ensku kylfingar, sem tekist hefir að hafa sigur á Abu Dhabi HSBC Golf Championship.
• Rock framlengir kortið sitt – fær að spila á túrnum til loka árs 2014.
• Rock fær þátttökurétt á 2012 WGC – Bridgestone Invitational og 2012 WGC – HSBC Champions.
• Þetta er 2. sigur Rock sem atvinnukylfings.
Heimild: europeantour.com
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?