
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 23. 2013 | 04:30
Evróputúrinn: Maybank Malaysia Open í beinni
Maybank Malaysian Open er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni en það fer fram í Kuala Lumpur, Malasíu.
Sá sem á titil að verja er ítalski táningurinn Matteo Manassero, en einn sterkasti keppandi mótsins er nr. 3 á heimslistanum Luke Donald.
Meðal annarra keppenda eru Alvaro Quiros, Edoardo Molinari, Pádraig Harrington og Thomas Aiken, sem vann Avantha Masters mótið á Indlandi um s.l. helgi.
Sem stendur er Thaílendingurinn, Kiradech Aphibarnrat í forystu og Wu Ashun frá Kína og Charl Schwartzel frá Suður-Afríku í 2. sæti.
Útsending frá mótinu hófst kl. 4:30 í beinni á netinu.
Til þess að sjá frá mótinu í beinni SMELLIÐ HÉR:
Til þess að fylgjast með stöðunni SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum