
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 23. 2013 | 04:30
Evróputúrinn: Maybank Malaysia Open í beinni
Maybank Malaysian Open er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni en það fer fram í Kuala Lumpur, Malasíu.
Sá sem á titil að verja er ítalski táningurinn Matteo Manassero, en einn sterkasti keppandi mótsins er nr. 3 á heimslistanum Luke Donald.
Meðal annarra keppenda eru Alvaro Quiros, Edoardo Molinari, Pádraig Harrington og Thomas Aiken, sem vann Avantha Masters mótið á Indlandi um s.l. helgi.
Sem stendur er Thaílendingurinn, Kiradech Aphibarnrat í forystu og Wu Ashun frá Kína og Charl Schwartzel frá Suður-Afríku í 2. sæti.
Útsending frá mótinu hófst kl. 4:30 í beinni á netinu.
Til þess að sjá frá mótinu í beinni SMELLIÐ HÉR:
Til þess að fylgjast með stöðunni SMELLIÐ HÉR:
- maí. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bill Haas og Nick Dougherty – 24. maí 2022
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Olga Gunnarsdóttir – 23. maí 2022
- maí. 15. 2022 | 23:59 PGA: KH Lee sigraði á AT&T Byron Nelson mótinu
- maí. 15. 2022 | 21:00 NGL: Axel Bóasson sigraði á Rewell Elisefarm Challenge
- maí. 15. 2022 | 20:00 LPGA: Minjee Lee sigraði á Cognizant Founders Cup
- maí. 15. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Horsefield sigraði á Soudal Open
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022