Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 27. 2018 | 15:00

Evróputúrinn: Li í forystu f. lokahringinn í Dubaí – Hápunktar 3. dags

Það er kínverski kylfingurinn Haotong Li sem er í forystu fyrir lokahring Omega Dubaí Desert Classic.

Li er búinn að spila hringina 3 á samtals 20 undir pari (66 66 64).

Á hæla hans er Rory McIlroy, á samtals 19 undir pari.

Spurning hvort Li takist að halda haus á morgun?

Til þess að sjá stöðuna á Omega Dubaí Desert Classic SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 3. dags a Omega Dubaí Desert Classic SMELLIÐ HÉR: