Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 17. 2020 | 17:30

Evróputúrinn: Laporta leiðir e. 2. dag í Abu Dhabi

Það er ítalski kylfingurinn Francesco Laporta sem er efstur á Abu Dhabi HSBC Championship í hálfleik.

Hann er búinn að spila á samtals 10 undir pari, 134 glæsihöggum (71 63).

Aðeins 1 höggi á eftir honum eru Rafa Cabrera Bello og Matthew Fitzpatrick.

Síðan deila Sergio Garcia, forystumaður 1. dags Renato Paratore og kínverski kylfingurinn Haotong Li, 4. sætinu á samtals 8 undir pari, hver.

Sjá má stöðuna á Abu Dahbi HSBC Championship með því að SMELLA HÉR: