Fleetwood, Kinhult og karl
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 12. 2019 | 15:30

Evróputúrinn: Kinhult sigraði á Betfred British Masters

Það var sænski kylfingurinn Marcus Kinhult sem sigraði á Betfred British Masters hosted by Tommy Fleetwood.

Sigurskor Kinhult var 16 undir pari, 272 högg (65 69 68 70).

Fyrir sigurinn hlut Kinhult € 579,550 vinningstékka

Englendingarnir Eddie Pepperell og Matt Wallace og Skotinn Robert MacIntyre deildu 2. sætinu, allir 1 höggi á eftir.

Sjá má lokastöðuna á Betfred British Masters með því að SMELLA HÉR:

Sjá má hápunkta lokahrings Betfred British Masters með því að SMELLA HÉR: