
Evróputúrinn: Joburg Open mót vikunnar – Molinari og Forsyth í forystu snemma dags
Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er Joburg Open, sem fram fer í Royal Johannesburg & Kennsington golfklúbbnum í Jóhannesarborg í Suður-Afríku.
Þeir sem tekið hafa forystuna snemma dags eru ítalski kylfingurinn Edoardo Molinari og Skotinn og „nýliðinn“ á Evrópumótaröðinni Alastair Forsyth.
Golf 1 hefir kynnt Forsyth og má lesa kynninguna á „nýja stráknum“ (Alastair Forsyth) með því að SMELLA HÉR: og eins hefir Forsyth þegar vakið athygli á sér með því að rita grein, þar sem hann sagði bilið milli efstu 60 á Evróputúrnum og afgangsins allaf vera að breikka og þeir „nýliðarnir“ hefðu mun færri tækifæri á að spila í mótum. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Margir hafa þó enn ekki hafið leik og því alltof snemmt að segja fyrir um efstu menn, en staðan getur auðvitað breyst eftir því sem líður á daginn.
Hér má fylgjast með stöðunni á Joburg Open SMELLIÐ HÉR:
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi