Evróputúrinn: Hoey efstur í Rússlandi
Það er Norður-Írinn Michael Hoey frá Ballymoney, sem er efstur fyrir lokahring M2M Russian Open sem leikinn verður á Tsleevo golfvellinum í Rússlandi í dag. Sjá má umfjöllun Golf 1 um Tsleevo golfvöllinn með því að SMELLA HÉR:
Michael Hoey hefir nokkuð góða forystu þ.e. 5 högg á næstu keppendur Svíann Rikard Karlberg og Englendinginn Matthew Nixon, er búinn að spila á samtals 14 undir pari, 202 höggum (70 67 65).
Það lítur því vel út fyrir Hoey og líkur miklar á að honum muni takast að krækja í 5. Evrópumótaraðar titil sinn, sérstaklega eftir glæsihring hans í gær upp á 65 högg. Um þann hring hafði Hoey eftirfarandi að segja:
„Þetta var einn af þeim dögum þar sem allt féll mér í vil að mestu leyti. Ég spilaði virkilega vel og var að sveifla vel, en ég fékk líka tækifæri hér og þar sem virkilega bættu skorið.“
Karlberg og Nixon deila síðan 2. sætinu hafa leikið á samtals 9 undir pari, 207 höggum; Karlberg (67 68 72) og Nixon (69 80 68).
Lokahringur M2M Russian Open er þegar hafinn og fylgjast má með skori keppenda með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
