Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 13. 2016 | 14:00

Evróputúrinn: Hend sigraði á True Thailand Open

Það var Scott Hend sem sigraði á True Thailand Open.

Hann lék á samtals 18 undir pari, 270 höggum (68 64 79 68).

Piya Swangarunporn frá Thailandi, varð síðan í 2. sæti, 1 höggi á eftir.

Í 3. sæti varð síðan Thomas Pieters, á samtals 17 undir pari.

Til þess að sjá lokastöðuna á true Thailand Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta lokahringsins SMELLIÐ HÉR: