Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 30. 2014 | 16:45

Evróputúrinn: Hápunktar 1. dags Omega Dubai Desert Classic – Myndskeið

Hér að neðan má sjá hápunkta 1. dags Omega Dubai Desert Classic

SMELLIÐ HÉR: 

Aðaláherslan er á Rory McIlroy, sem er efstur eftir 1. dag á 63 höggum og nr. 1 á heimslistanum Tiger Woods.

Golf Channel er með skemmtilegt myndskeið þar sem fylgst er með köppunum og sagt í fyrirsögn að Rory hafi verið með sýningu fyrir Tiger.

Sjá má myndskeiðið með því að SMELLA HÉR: