
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 26. 2022 | 23:30
Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
Það var Haotong Li frá Kína sem stóð uppi sem sigurvegari á móti vikunnar á Evróputúrnum, BMW International Open.
Hann og Thomas Pieters frá Belgíu voru efstir og jafnir eftir hefðbundnar 72 holu spil og varð því að koma til bráðabana milli þeirra.
Báðir léku á samtals 22 undir pari, hvor.
Í bráðabananum hafði Li betur eftir að hafa naumlega sloppið við vatnshindrun á 1. holu bráðabanans. Síðan setti hann niður monsterpútt, sem Pieters hafði ekki sjéns að jafna við. Því var sigurinn Li.
Í 3. sæti varð Ryan Fox frá Nýja-Sjálandi á samtals 20 undir pari.
Mótið fór að venju fram í Golfclub München Eichenried, München, Þýskalandi – nú dagana 23.-26. júní 2022.
Sjá má lokastöðuna á BMW International Open með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge