Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 14. 2014 | 19:30

Evróputúrinn: Hahn leiðir og jafnaði vallarmet – Myndskeið frá 2. degi Africa Open

Bandaríski nýliðinn á Evróputúrnum, John Hahn, (sjá kynningu Golf 1 á Hahn með því að SMELLA HÉR: )  Ricardo Santos átti glæsihring á Africa Open á Eastern Cape í Suður-Afríku í dag; jafnaði vallarmetið á East London golfklúbbnum, þar sem mótið fer fram; var á 61 glæsihöggi!!!

Hahn er samtals búinn að spila á 16 undir pari, 126 höggum (65 61).

Hahn á 2 högg á forystumann gærdagsins, Portúgalann Ricardo Santos, sem er í 2. sæti á samtals 14 undir pari, 128 höggum (62 66).

Santos lék á 9 undir pari, 62 höggum í East London golfklúbbnum, þar sem mótið fer fram.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Africa Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 1. dags Africa Open SMELLIÐ HÉR: