
Evróputúrinn: Gallacher varði titilinn með stæl!!
Skotinn Stephen Gallacher sigraði á Omega Dubai Desert Classic í dag.
Hann lék á samtals 16 undir pari, 202 höggum (66 71 63 72).
Þetta er 3. sigur Gallacher er Evróputúrnum en sjá má kynningu Golf 1 á Gallacher með því að SMELLA HÉR:
Fyrir sigurinn hlaut Gallacher € 303,268 (sem er u.þ.b. 50 milljónir íslenskar krónur).
Í 2. sæti varð Argentínumaðurinn Emiliano Grillo, en hann var aðeins 1 höggi á eftir Gallacher þ.e. á samtals 15 undir pari.
Bandaríkjamaðurinn Bruce Koepka og Frakkinn Romain Wattel deildu 3. sætinu á samtals 14 undir pari, hvor og fjórir kylfingar deildu 5. sæti: Thorbjörn Olesen; Robert Rock; Steve Webster og Mikko Ilonen, en sá síðarnefndi var jafnframt á besta skori lokadagsins, 64 höggum!
Þeir sem mestur áhuginn var fyrir Rory McIlroy og Tiger Woods lentu í 9. (Rory) og 41. sæti (Tiger).
Til þess að sjá lokastöðuna á Omega Dubai Desert Classic SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 4. dags á Omega Dubai Desert Classic SMELLIÐ HÉR:
- júlí. 4. 2022 | 22:00 GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!
- júlí. 3. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022
- júlí. 3. 2022 | 15:00 GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 13:00 LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði
- júlí. 3. 2022 | 12:00 GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 10:00 GSS: Una Karen sigraði á Kvennamótinu!
- júlí. 3. 2022 | 07:00 NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters
- júlí. 3. 2022 | 00:34 LIV: Branden Grace sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar á Pumpkin Ridge!
- júlí. 2. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (27/2022)
- júlí. 2. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022