Birgir Leifur Hafþórsson. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2018 | 11:00

Evróputúrinn: Fylgist m/Birgi Leif á Portugal Masters HÉR

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnumaður úr GKG, hefir nú lokið við leik á 9 holum á Portugal Masters, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum.

Spilað er á Dom Pedro Victoria golfvellinum í Vilamoura í Portúgal.

Birgir Leifur er á sléttu pari eftir 9 holur, hefir fengið 1 fugl og 1 skolla.

Snemma dags eru Haotong Li frá Kína og Englendingurinn Matt Wallace efstir á 7 undir pari hvor, en það getur allt breyst enn.

Sjá má stöðuna á Portugal Masters með því að SMELLA HÉR: