
Evróputúrinn: Donaldson leiðir í Dubaí e. 2. dag þegar fresta þurfti leik – Hápunktar
Það er Wales-verjinn Jamie Donaldson, sem leiðir í hálfleik Omega Dubai Desert Classic.
Donaldson er búinn að spila á samtals 13 undir pari, 131 höggi (62 69).
Fast á hæla Donaldson er Kínverjinn Hatong Li, 1 höggi á eftir á samtals 12 undir pari, 132 höggum (66 66).
Branden Grace frá S-Afríku og Alexander Björk frá Svíþjóð deila eins og er 3. sætinu enn einu höggi á eftir þ.e. báðir eru á 11 undir pari, en Björk á eftir að ljúka leik er á 12. holu og á því 6 óspilaðar, en fresta þurfti leik vegna þoku og tókst ekki öllum að ljúka leik.
Rory, Thomas Aiken frá S-Afríku og gamla spænska brýnið Miguel Angel Jimenez deila síðan 5. sætinu, á 10 undir pari; Aiken (67 67) og Jimenez (66 68) en Rory á eftir að ljúka leik, er aðeins á 11. holu (á því 7 eftir óspilaðar) og er í góðri stöðu að fara fram úr efstu mönnum.
Sjá má stöðuna á Omega Dubaí Desert Classic með því að SMELLA HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Omega Dubaí Desert Classic SMELLIÐ HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster