Ragnheiður Jónsdóttir | september. 8. 2019 | 18:00

Evróputúrinn: Casey sigraði!

Það var Paul Casey sem stóð uppi sem sigurvegari á Porsche European Open.

Sigurskor Casey var 14 undir pari, 274 högg (66 73 69 66).

Fyrir sigurinn hlaut Casey € 333,330.

Í 2. sæti urðu 3 kylfingar allir aðeins 1 höggi á eftir Casey: Matthias Schwab frá Austurríki;  Bernd Ritthammer frá Þýskalandi og Skotinn Robert McIntyre.

Sjá má lokastöðuna á Porsche European Open með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta lokahrings Porsche European Open með því að SMELLA HÉR: