Spænski kylfingurinn Rafael Cabrera-Bello, frá Gran Kanarí, leiðir á Alfred Dunhill mótinu ásamt þeim, Brier, Hoey og Oosthuizen
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 27. 2014 | 11:00

Evróputúrinn: Cabrera-Bello og Willet leiða í Köln – Hápunktar 1. dags

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni að þessu sinni er BMW International Open, sem fram fer í Golf Club Gut Lärchenhof.

Eftir fyrsta dag eru það Rafa Cabrera-Bello frá Kanarí eyjum og enski kylfingurinn Danny Willet sem leiða.

Báðir eru búnir að spila á samtals 8 undir pari, 64 höggum, hvor.

Til þess að sjá stöðuna á BMW International Open SMELLIÐ HÉR

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á BMW International Open SMELLIÐ HÉR: