
Evróputúrinn: BMW Int. Open hefst í München á morgun!
Á morgun hefst í Golf Club Eichenried í München, Þýskalandi BMW International Open. Þetta er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni.
Þetta er í 25. sinn sem mótið fer fram. Martin Kaymer sem er eini Þjóðverjinn, sem tekist hefir að vinna mótið þ.e. á 20 ára afmæli mótsins, þykir sigurstranglegastur af heimamönnunum til þess að sigra ásamt Marcel Siem … og Max Kiefer.
Kiefer er eflaust ekki eins þekktur og fyrri tvö nöfnin en klúbburinn sem hann tilheyrir þeim mun meira …. Golf Club Fleesensee þar sem margir Íslendingar hafa keppt á úrtökumótum fyrir Evrópumótaröðina í gegnum tíðnina.
Kaymer og Siem eru meðal 10 þátttakenda í mótinu sem komust í gegnum niðurskurð á Opna bandaríska s.l. helgi og ferðast nú beint frá Merion til München.
Hinir eru: David Howell, Henrik Stenson, Paul Casey, Ernie Els, Sergio Garcia, Morten Ørum Madsen, Dustin Johnson og John Parry.
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn