Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 27. 2013 | 14:15

Evróputúrinn: Ballantine´s í beinni

Ballantine´s Open hófst á fimmtudaginn í Iceheon í Suður-Kóreu, en mótið er hluti Evrópumótaraðarinnar.

Það voru 5 kylfingar, sem deildu 1. sætinu þegar mótinu var frestað í gær vegna myrkurs eftir 1. daginn á fimmtudag.

Eftir gærdaginn voru það Ástralinn Wade Ormsby, sem er í efsta sæti á 7 undir pari, ásamt Thaílendingnum Arnond Vongvanij.

Þriðja sætinu deila Svíinn Alex Noren ásamt Englendingnum James Morrisson og Jbe Kruger frá Suður-Afríku.,

Til þess að sjá Ballantine´s í beinni SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Ballantine´s Open SMELLIÐ HÉR: