
Evróputúrinn: Alex hefur titilvörn
Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er Nordea Masters, sem fram fer á Bro Hof Slot GC og hefst n.k. fimmtudag.
Sá sem á titil að „heimamaðurinn“ Alex Noren.
Hann vann 7 högga sigur í fyrra, eftir að hafa hafið lokahringinn með 11 högg á næsta mann eftir frábært vallarmet upp á 63 högg.
Eftir að hafa náð 3 topp-10 áröngrum á þessu tímabili, þá vonast Noren til þess að snúa aftur á völlinn, sem hann þekkir eins og handarbakið á sér í von um að ná 4. titlinum.
„Ég hef spilað Bro Hoff svo oft,“ sagði Alex „Áður en ég flutti til Monaco, spilaði ég á hverjum degi á sumrin þegar ég var heima.“
„Þetta er svolítið eins og með flatirnar á Wentworth í síðustu viku – ef þú veist hvar þú vilt vera, þá gerir það allt auðveldara. Það hjálpar svo sannarlega til að hafa spilað völlinn mikið. Þar sem ég er frá Stokkhólmi er þetta augljóslega sérstakt mót fyrir mig þar sem ég á svo mikið af fjölskyldu og vinum hér.“
„Mér finnst leikur minn í góðu lagi. Í síðustu viku, lék ég best alveg frá teig að flöt. Ég nýtti mér ekki fuglafærin og tvípúttaði of oft en er með góða tilfinningu nú fyrir þessa viku.“
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022