
Evróputúrinn: 5 í forystu þegar leik frestað vegna myrkurs á Ballantines í Kóreu
Það eru 5 kylfingar sem deila 1. sætinu á Ballantines Championship, sem hófst á golfvelli Blackstone golfklúbbsins í Icheon, Kóreu í dag.
Þessir 5 eru Frakkinn Jean-Baptiste Gonnet, Ástralinn Kieran Pratt, Englendingurinn Matthew Baldwin, Svíinn Johan Edfors og heimamaðurinn Ki-whan Kim.
Þessir 5 eru allir búnir að klára 1. hring á 5 undir pari, 67 höggum.
Aðeins 1 höggi á eftir þeim eru Peter Lawrie og Jung Hwan Lee á 4 undir pari, 68 höggum og það sama er að segja um þá Tommy Fleetwood og Louis Oosthuizen, en Fleetwood á eftir að ljúka leik á 1 holu og Oosthuizen 2 holum, þannig að þeir geta báðir enn komið sér meðal forystumannanna og Oosthuizen jafnvel tekið forystuna!
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Ballantines mótinu í Kóreu SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 00:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021