Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 7. 2019 | 13:00

Evróputúrinn: 3 efstir og jafnir e. 3. dag Mauritius Open

Það eru 3 kylfingar efstir og jafnir eftir 3. dag AFRASIA BANK Mauritius Open.

Þetta eru forystumaður gærdagsins Skotinn Calum Hill, Thomas Detry frá Belgíu og Frakkinn Antoine Rozner.

Allir hafa þremenningarnir spilað á samtals 16 undir pari.

Sjá má stöðuna á AFRASIA BANK Mauritius Open með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 3. dags á AFRASIA BANK Mauritius Open með því að SMELLA HÉR:  (Bætt inn þegar myndband er til)

Í aðalmyndaglugga: Thomas Detry