Evrópumótaröðin: Hoey vann í Rússlandi
Það var Norður-Írinn Michael Hoey, sem stóð uppi sem sigurvegari í M2M Russian Open, sem fram fór nú um helgina á Tsleevo golfstaðnum rétt fyrir utan Moskvu í Rússlandi.
Hann lék á samtals 16 undir pari, 272 höggum (70 67 65 70) og hlaut að launum € 166.660 (u.þ.b. 26,7 milljónir íslenskra krónar) eða „bara“ u.þ.b. 1/5 hluta af því sem Brandt Snedeker fékk fyrir sigur sinn á RBC Canadian Open, sem líka fór fram um helgina.
„Ég hef algjörlega elskað þennan golfvöll þessa vikuna,“ sagði Hoey, eftir sigurinn. „Þetta er frábær Nicklaus hönnun og einn af þeim bestu sem við spilum á allt árið á túrnum. Flatirnar eru bara svo tærar og þegar yfirborðið er eins og þetta þá detta mörg pútt.“
Sigur Hoey var afgerandi en hann átti 4 högg á Frakkann Alexandre Kaleka og Englendinginn Matthew Nixon, sem urðu í 2. sæti. Báðir léku þeir á samtals á 12 undir pari, 276 höggum, hvor.
Til þess að sjá úrslit á M2M Russian Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
