
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2012 | 22:35
Eva Karen Björnsdóttir sigraði í stelpuflokki 14 ára og yngri á Unglingamótaröð Arion banka (3) á Korpúlfsstaðavelli
Það var Eva Karen Björnsdóttir, GR, sem sigraði á 3. móti Unglingamótaraðar Arion banka í dag. Eva Karen og Þóra Kristín Ragnarsdóttir, GK, voru jafnar eftir hefðbundnar 36 holur og því varð að koma til umspils milli þeirra þar sem Eva Karen hafði betur.
Báðar voru þær Eva Karen og Þóra Kristín á 29 yfir pari, samtals 173 höggum eftir 36 holur, Eva Karen (89 84) en Þóra Kristin (91 82).
Í 3. sæti varð síðan Ólöf María Einarsdóttir, GHD, á samtals 33 yfir pari, samtals 177 höggum (88 89).
Helstu úrslit í stelpnaflokki 14 ára og yngri urðu annars eftirfarandi:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | Mismunur | H1 | H2 | Alls | Mismunur | ||||
1 | Þóra Kristín Ragnarsdóttir | GK | 16 | F | 40 | 42 | 82 | 10 | 91 | 82 | 173 | 29 |
2 | Eva Karen Björnsdóttir | GR | 17 | F | 41 | 43 | 84 | 12 | 89 | 84 | 173 | 29 |
3 | Ólöf María Einarsdóttir | GHD | 22 | F | 46 | 43 | 89 | 17 | 88 | 89 | 177 | 33 |
4 | Saga Traustadóttir | GR | 18 | F | 42 | 46 | 88 | 16 | 92 | 88 | 180 | 36 |
5 | Thelma Sveinsdóttir | GK | 21 | F | 41 | 49 | 90 | 18 | 90 | 90 | 180 | 36 |
6 | Laufey Jóna Jónsdóttir | GS | 19 | F | 45 | 49 | 94 | 22 | 90 | 94 | 184 | 40 |
7 | Gerður Hrönn Ragnarsdóttir | GR | 21 | F | 46 | 52 | 98 | 26 | 94 | 98 | 192 | 48 |
8 | Harpa Líf Bjarkadóttir | GK | 24 | F | 50 | 54 | 104 | 32 | 98 | 104 | 202 | 58 |
9 | Hekla Sóley Arnarsdóttir | GK | 28 | F | 61 | 56 | 117 | 45 | 115 | 117 | 232 | 88 |
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða