
English syrgir þjálfara sinn
Það eru margir sem snerta líf einstaklings á lífsbrautinni.
Coach O (Oehmig þjálfi) var einn af þeim mönnum í lífi bandaríska kylfingsins Harris English.
English er þungt um hjartað, en hann tók engu að síður ákvörðun um að spila í Byron Nelson mótinu, vitandi að það væri líklega það sem Oehming hefði viljað að hann gerði.
Vinir og kunningjar Harris hins vegar fóru í jarðaför Oehmig, sem lést aðeins 63 ára, meðan hann var við stangveiðar.
„Hann var örugglega einn mest heiðraði menntaskólagolfþjálfi sem til er, ég á honum mikils að þakka,“ sagði English.
„Það skipti Coach O meira máli hversu vel við skemmtum okkur á golfvellinum,” sagði English. „Í raun er golf lífsganga. Hann skipti aldrei skapi hvort sem okkur gekk vel eða illa.“
„Árangur hans var mældur í hversu ánægð við vorum og hversu mikið það gladdi okkur að gera það sem við gerðum. Hann vildi að við notuðum þá hæfileika sem Guð gaf okkur til að skemmta okkur þarna úti og spila golf.“
„Hann var frábær náungi,” sagði English. „Maður mikilla hæfileiika. Hann virkilega snerti líf allra í kringum sig. Hann virkilega snerti líf mitt,“ sagði Harris, en án slíkra manna sem Coach O væri Harris ekki einn af bestu kylfingum heims í 67. sæti á heimslistnaum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024