
English syrgir þjálfara sinn
Það eru margir sem snerta líf einstaklings á lífsbrautinni.
Coach O (Oehmig þjálfi) var einn af þeim mönnum í lífi bandaríska kylfingsins Harris English.
English er þungt um hjartað, en hann tók engu að síður ákvörðun um að spila í Byron Nelson mótinu, vitandi að það væri líklega það sem Oehming hefði viljað að hann gerði.
Vinir og kunningjar Harris hins vegar fóru í jarðaför Oehmig, sem lést aðeins 63 ára, meðan hann var við stangveiðar.
„Hann var örugglega einn mest heiðraði menntaskólagolfþjálfi sem til er, ég á honum mikils að þakka,“ sagði English.
„Það skipti Coach O meira máli hversu vel við skemmtum okkur á golfvellinum,” sagði English. „Í raun er golf lífsganga. Hann skipti aldrei skapi hvort sem okkur gekk vel eða illa.“
„Árangur hans var mældur í hversu ánægð við vorum og hversu mikið það gladdi okkur að gera það sem við gerðum. Hann vildi að við notuðum þá hæfileika sem Guð gaf okkur til að skemmta okkur þarna úti og spila golf.“
„Hann var frábær náungi,” sagði English. „Maður mikilla hæfileiika. Hann virkilega snerti líf allra í kringum sig. Hann virkilega snerti líf mitt,“ sagði Harris, en án slíkra manna sem Coach O væri Harris ekki einn af bestu kylfingum heims í 67. sæti á heimslistnaum.
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023