Icelandic participants in the European Ladies Amateur Team Championship at Fulford Golf Club, England. Sunna is 2nd from left. Photo: gsimyndir.net
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 12. 2013 | 14:00

EM: Stelpurnar okkar unnu Sviss 4/1

Íslenska kvennalandsliðið sigraði Sviss í leik í C-riðli á EM kvennalandsliða en leiknum var að ljúka rétt í þessu.

Sigurinn er bæði stór og sætur eins og allir sigrar en okkar stelpur sigruðu í fjórum leikjum af fimm.

Á morgun keppir Ísland við Slóvakíu og þá kemur í ljós í hvaða sæti við endum en stefnan er auðvita sett á sigur.

Að sögn Ragnars Ólafssonar þá er ætla stelpurnar sér sigur í þeim leik ekket annað kæmi til greina að þeirra sögn.

Lokastaðan