Eimskip, mikill styrktaraðili golfs á Íslandi. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 1. 2012 | 10:22

Eimskipsmótaröðin (6): Síðasta mótið – Síma mótið – hófst í Grafarholtinu í dag

Síðasta mótið á Eimskipsmótaröðinni – mótaröð bestu kylfinga á Íslandi – hófst í morgun. Spilað er á golfvelli Golfklúbbs Reykjavíkur, Grafarholtsvelli. Fyrsti þátttakandinn til að ljúka keppni á 1. hring í dag var Hansína Þorkelsdóttir, GKG, en hún kom í hús á 5 yfir pari, 76 höggum.

Það voru 81 skráður til keppni en 7 hafa sagt sig úr mótinu og því 74 sem ljúka keppnistímabilinu með stæl; 13 konur og 61 karl. Þátttakendur eru eftirfarandi:

Nafn Klúbbur Forgjöf
Alfreð Brynjar Kristinsson GKG -0.5
Andri Már Óskarsson GHR 0.1
Anton Helgi Guðjónsson 3.9
Arnar Snær Hákonarson GR -0.2
Arnar Freyr Jónsson GN 4.0
Árni Freyr Hallgrímsson GR 4.5
Árni Freyr Sigurjónsson GR 4.9
Aron Snær Júlíusson GKG 3.3
Aron Bjarni Stefánsson GSE 4.5
Benedikt Árni Harðarson GK 3.7
Benedikt Sveinsson GK 4.0
Birgir Guðjónsson GR 1.0
Birgir Björn Magnússon GK 3.6
Bjarki Pétursson GB 0.8
Bogi Ísak Bogason GR 4.8
Dagur Ebenezersson GK 1.7
Daníel Hilmarsson GKG 4.2
Egill Ragnar Gunnarsson GKG 4.2
Einar Haukur Óskarsson GK 0.2
Emil Þór Ragnarsson GKG 2.6
Fannar Ingi Steingrímsson GHG 5.0
Gísli Sveinbergsson GK 2.4
Gísli Þór Þórðarson GR 2.3
Grímur Þórisson 4.5
Guðbjartur Örn Gunnarsson GKG 3.9
Guðjón Henning Hilmarsson GKG -0.4
Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK -0.4
Guðrún Pétursdóttir GR 3.8
Gunnar Þór Ásgeirsson GS 4.4
Gunnar Páll Þórisson GKG 4.1
Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 11.2
Hansína Þorkelsdóttir GKG 5.7
Haukur Már Ólafsson GKB 3.3
Heiða Guðnadóttir GKJ 3.7
Henning Darri Þórðarson GK 4.5
Hildur Rún Guðjónsdóttir GK 9.6
Hjalti Atlason GKB 2.5
Hlynur Geir Hjartarson GOS -1.5
Hólmar Freyr Christiansson GR 4.6
Ingunn Einarsdóttir GKG 3.1
Ísak Jasonarson GK 3.8
Jóhann Örn Bjarkason GSS 4.2
Jón Hilmar Kristjánsson GKJ 4.3
Karen Guðnadóttir GS 3.0
Kjartan Dór Kjartansson GKG 0.9
Kristján Þór Einarsson GK -2.1
Kristófer Orri Þórðarson GKG 4.6
Magnús Lárusson GKJ 1.0
Magnús Magnússon GKG 5.4
Magnús Björn Sigurðsson GL 2.0
Oddur Óli Jónasson NK 1.1
Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 3.5
Ólafur Hreinn Jóhannesson GSE 1.1
Örvar Samúelsson GA 1.5
Pétur Vilbergur Georgsson GVG 4.3
Rafn Stefán Rafnsson GO 1.1
Ragnar Már Garðarsson GKG 1.3
Ragnar Ágúst Ragnarsson GK 4.6
Ragnhildur Kristinsdóttir GR 3.9
Rúnar Arnórsson GK -1.3
Særós Eva Óskarsdóttir GKG 6.3
Sara Margrét Hinriksdóttir GK 5.3
Signý Arnórsdóttir GK 0.6
Sigurjón Arnarsson GR 1.5
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson GEY 4.6
Sigurþór Jónsson GOS 0.4
Snorri Páll Ólafsson GR 4.2
Stefán Þór Bogason GR 4.6
Sturla Ómarsson GKB 4.3
Þórður Rafn Gissurarson GR -1.3
Tinna Jóhannsdóttir GK 0.0
Tómas Sigurðsson GKG 4.9
Tryggvi Pétursson GR 2.6
Yngvi Sigurjónsson GKG 4.4