
Eimskipsmótaröðin (4): Myndasería
Í dag léku og leika reyndar enn þau 75 í karlaflokki og 18 í kvennaflokki Íslandsmótsins í höggleik, sem komust í gegnum niðurskurð í gær, á 3. hring Íslandsmótsins í höggleik.
Golf1 var á Íslandsmótinu í dag og tók myndir af keppendum, sem sjá má með því að SMELLA HÉR:
Það var glampandi sólskin og einn heitasti dagur ársins, 22° C og leikið við bestu aðstæður í Korpunni, en Íslandsmót verða varla glæsilegri en það sem nú fer fram þar.
Þegar búið er að spila 13 holur í lokaráshópnum leiðir Haraldur Franklín Magnús, GR á samtals 10 undir pari og á 3 högg á þann sem er í 2. sæti Birgi Leif Hafþórsson, GKG.
Í kvennaflokki er Valdís Þóra Jónsdóttir, GL komin í forystu, er á samtals 5 yfir pari og á 1 högg á Guðrúnu Brá Björgvinsdóttir, GK sem leiddi þegar mótið var hálfnað.
Til þess að fylgjast með stöðunni á 3. degi, 4. móts Eimskipsmótaraðarinnar þ.e. Íslandsmótinu í höggleik SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023