Eimskipsmótaröðin (3): Úrslit í riðlunum 8 í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni
Hér á eftir fara úrslit í öllum riðlum þ.e. sætisröðun keppendanna 32 í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni í hverjum einstökum riðli um sig eftir 3. umferðir:
1. riðill
1. sæti Hlynur Geir Hjartarson, GOS 3 sigrar – átti 7 holur
2. sæti Arnar Snær Hákonarson, GR 2 sigrar – átti 8 holur
3. sæti Árni Páll Hansson, GR 1 sigur – átti 3 holur
4. sæti Magnús Lárusson, GKJ 0 sigur – tapaði 12 holum
2. riðill
1. sæti Tryggvi Pétursson, 2 sigrar átti 3 holur
2. sæti Þórður Rafn Gissurarson, GR 2 sigrar átti 0 holur
3. sæti Axel Bóasson, GK , 1 sigur átti 2 holur
4. sæti Kristján Þór Einarsson, GK, 1 sigur tapaði 3 holum
3. riðill
1. sæti Andri Þór Björnsson, GR 3 sigrar átti 8 holur
2. sæti Pétur Freyr Pétursson, GR 2 sigrar átti 4 holur
3. sæti Ólafur Már Sigurðsson, GR 1 sigur átti 0 holur
4. sæti Birgir Guðjónsson, 0 sigur tapaði 12 holum
4. riðill
1. sæti Birgir Leifur Hafþórsson, GKG 3 sigrar – átti 13 holur
2. sæti Andri Már Óskarsson, GHR 2 sigrar – átti 2 holur
3. sæti Halldór Heiðar Halldórsson, GKB 1 sigur – tapaði 8 holum
4. sæti Gísli Þór Þórðarson, GR 0 sigur – tapaði 7 holum
5. riðill
1. sæti Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG 2 sigrar átti 3 holur
2. sæti Dagur Ebenezersson GK 2 sigrar átti 2 holur
3. sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GK , 2 sigrar átti 0 holur
4. sæti Stefán Már Stefánsson, GR, 0 sigrar tapaði 5 holum
6. riðill
1. sæti Haraldur Franklín Magnús, GR 3 sigrar átti 5 holur
2. sæti Sigmundur Einar Másson, GKG, 1 sigur átti 1 holu
3. sæti Ísak Jasonarson, GK 1 sigur tapaði 4 holum
4. sæti Kjartan Dór Kjartansson, GKG 0 sigur tapaði 2 holum
7. riðill
1. sæti Rúnar Arnórsson, GK 3 sigrar átti 11 holur
2. sæti Einar Haukur Óskarsson, GK 2 sigrar átti 4 holur
3. sæti Theodór Emil Karlsson, GKJ 0 sigrar tapaði 6 holum
4. sæti Ragnar Már Garðarson, GKG 0 sigrar tapaði 9 holum
8. riðill
1. sæti Guðjón Henning Hilmarsson, GKG 1 sigur átti 1 holu
2. sæti Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR, 1 sigur átti 4 holur
3. sæti Örvar Samúelsson, GA 1 sigur tapaði 1 holu
4. sæti Sigurður Ingvi Rögnvaldsson, GHD 1 sigur tapaði 3 holum
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024