
Eimskipsmótaröðin 2014 (4): 4 góðir komnir í 4 manna úrslit!
Viðureignirnar í fjórðungsúrslitunum í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni voru bæði skemmtilegar og þrælspennandi.
Eftirfarandi 4 kylfingar eru komnir í undanúrslit: Kristján Þór Einarsson, GKJ; Haraldur Franklín Magnús, GR; Stefán Már Stefánsson, GR og Bjarki Pétursson, GB.
Kristján Þór hefndi ófaranna frá því í Borgarnesi á 3. mótinu á Eimskipsmótaröðinni, þ.e. Símamótinu í Borgarnesi og vann Birgi Leif Hafþórsson, GKG, 2&0.
Haraldur Franklín, GR mætti Heiðari Davíð, GHD og hafði betur 3&1.
Heimamaðurinn Benedikt Árni Harðarson, GK, laut lægra haldi fyrir GR-ingnum Stefáni Má Stefánssyni, 3&2.
Síðan vann Bjarki Pétursson, GB, Rúnar Arnórsson, GK 1&0.
Þeir sem mætast í 4 manna úrslitunum á morgun eru:
1. Kristján Þór Einarsson, GKJ g. Haraldi Franklín Magnús, GR.
2. Stefán Már Stefánsson, GR g. Bjarka Péturssyni, GK.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024