
eGolf: Ólafur Björn í 28. sæti e. 1. dag á Sedgewick Classic mótinu
Ólafur Björn Loftsson, NK tekur þátt í Sedgwick Classic mótinu, sem er mót á eGolf mótaröðinni.
Mótið fer fram á „fyrrum heimaslóðum“ Ólafs Björns, Greensboro í Norður-Karólínu.
Mótið hófst í gær og stendur til 30. maí þ.e. lýkur á morgun.
Á facebook síðu sína skrifaði Ólafur Björn:
„Lék fyrsta hringinn á Sedgefield Classic á 70 (E) höggum. Ég var í vandræðum með boltasláttinn í allan dag en með réttu hugarfari og skynsömum ákvörðunum náði ég að skila ágætu skori. Ég eyddi dágóðum tíma á æfingasvæðinu eftir hringinn og fór þaðan með mun betra sjálfstraust í slættinum.
Ég er jafn í 28. sæti. Á rástíma kl. 08:10 í fyrramálið og er spenntur fyrir að spila í aðeins minni hita en í dag. Ég drakk um það bil hálfan lítra af vatni á hverri holu áðan og því var alls ekki ofaukið.“
Til þess að fylgjast með stöðunni á The Sedgefield Classic SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024