Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 27. 2013 | 17:00

Dýr á golfvöllum: Rebbi leikur sér í golfi – Myndskeið

Hér á Golf 1 höfum við ósjaldan fjallað um dýr á golfvöllum.

Hér er eitt skemmtilegt myndskeið um ref nokkurn sem hreyfir bolta á flöt enda þessi hvíti, litli hnöttótti, hlutur alveg ómótstæðilegur.

SMELLIÐ HÉR: