
Dustin Johnson í framhjáhaldi með eiginkonum 2 PGA Tour leikmanna
Það á ekki af aumingja Dustin Johnson að ganga.
Hann er svo sannarlega að stimpla sig inn sem einn af „slæmu strákunum“ á PGA Tour.
Ekki er lengra síðan í gær en að fréttir bárust um fíkniefnaneyzlu hans, sem hann ætlar sér nú að leita bót og betrunar á, heldur en að það birtast framhjáhaldssögur um DJ.
Þessu hefir að sögn verið haldið leyndu fyrir almenningi, en er að sögn vel kunnugt innan raða PGA Tour.
Það er golffréttamaðurinn Robert Lusetich sem kemur fram með þessa frétt en hann tvítaði eftirfarandi á samfélagmiðlunum:
„Not a huge secret either that #DustinJohnson had affairs with 2 wives of PGA Tour players. One broke up the marriage.“
Lausleg íslensk þýðing: „Það er ekki stórt leyndarmál heldur að Dustin Johnson átti í framhjáhaldi með 2 eiginkonum PGA Tour leikmanna. Ein þeirra lauk hjónabandi sínu með skilnaði.“
Nú er spáð og spekúlerað hverjar þessar tvær aumingjans konur eru, en fréttir um það eiga eflaust eftir að berast.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024