Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 23. 2014 | 02:00

Heimsmótið í holukeppni 2014: Day mætir Fowler og Els, Dubuisson í 4 manna úrslitum

Nú er lokið 4. umferð á heimsmótinu í holukeppni þ.e. 8 manna úrslitunum.

Það liggur ljóst fyrir að Ástralinn Jason Day mun mæta Rickie Fowler frá Bandaríkjunum og Ernie Els mætir Victor Dubuisson.

Hér eru úrslitin í heild eftir 4. umferð á heimsmótinu í holukeppni: (Sigurvegarar feitletraðir)

Bobby Jones riðill:

Jason Day – Louis Oosthuizen – 2&1

Gary Player riðill:

Ernie Els – Jordan Spieth 4&2

Ben Hogan riðill:

Rickie Fowler –Jim Furyk 1&0

Sam Snead riðill:

Victor Dubuisson – Graeme McDowell 1&0

Til þess að sjá úrslitin myndrænt SMELLIÐ HÉR: