
David Dixon vann Q-school Evrópumótaraðarinnar – 37 strákar frá 13 löndum hlutu kortin sín á Evróputúrinn
Það var Englendingurinn, David Dixon, sem stóð uppi sem sigurvegari í lokaúrtökumóti Q-school Evrópumótaraðarinnar á PGA Catalunya völlunum í Girona á Spáni í gær, eftir 6 erfiðishringi í golfi spiluðum á 2 mismunandi völlum golfstaðarins.
Dixon spilaði á samtals -21 undir pari, þ.e. samtals 407 höggum (74 65 63 69 67 69) og vann sér inn € 16.000,- sigurtékka. Í öðru sæti aðeins 1 höggi á eftir Dixon var Sam Hutsby, sem byrjaði mótið með látum á 60 höggum og leiddi fyrstu 4 daga mótsins, en var ekki nógu sterkur á endasprettinum. Hutsby var sem segir á -20 undir pari, 408 höggum (60 69 68 71 72 68) og hlaut € 11.500,- fyrir 2. sætið.
Sjá má úrslitin á lokaúrtökumóti Evrópumótaraðarinnar með því að smella HÉR:
Alls hlutu 37 strákar kortið sitt á Evrópumótaröðina, en þeir eru:
1. David Dixon, England
2. Sam Hutsby, England
3. Andy Sullivan, England
4. Richard Bland, England
5. Steven O´Hara, Skotland
6. Jordi Garcia, Spánn
7. Knut Borsheim, Noregur
8. Gary Orr, Skotland
9. Emiliano Grillo, Argentína
10. Guillaume Cambis, Frakkland
11. Branden Grace, Suður-Afríka
12. Joakim Lagergren, Svíþjóð
13. Thomas Nörret, Danmörk
14. Matthew Nixon, England
15. Bernd Ritthammer, Þýskaland
16. Warren Abery, Suður-Afríka
17. Lloyd Kennedy, England
18. Darren Fichardt, Suður-Afríka
19. Adrien Bernadet, Frakkland
20. Domingo Agustin, Spánn
21. Mikael Lundberg, Svíþjóð
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms ——- 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid