16. brautin á Augusta National –
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 16. 2014 | 22:00

Dagsetningar fyrir risamótin 2014

Hér fyrir neðan eru dagsetningar yfir öll helstu risamót ársins í golfinu 2014:

77. Masters risamótið

 • Fer fram: 10.-13. apríl 2014
 • Mótsstaður Augusta (Ga.) National Golf Club
 • Par/metralengd vallar: 72 / 6799 metrar
 • Sá sem á titil að verja: Adam Scott (sigurskor 2013: 9 undir pari, samtals 279 högg)
 • Verðlaunafé  (2013): $8 milljónir (þar af $1.44 milljónir til sigurvegarans)

• • •

114. Opna bandaríska

 • Fer fram:  12.-15. júní 2014
 • Mótsstaður: Pinehurst Resort (No. 2), Pinehurst, N.C.
 • Par/metralengd vallar: 70 / 6719 metrar
 • Sá sem á titil að verja: Justin Rose (sigurskor 2013: 1 yfir pari 281 högg)
 • Verðlaunafé (2013): $8 milljónir  ($1.44 milljónir til sigurvegarans)

• • •

143. Opna breska

 • Fer fram:  17.-20. júlí 2014
 • Mótsstaður: Royal Liverpool Golf Club, Hoylake, England
 • Par/metrar: 72 / 6721 metrar
 • Sá sem á titil að verja: Phil Mickelson (sigurskor 2013: 3 undir pari,  281 högg)
 • Verðlaunafé (2013): $8 milljónir ($1.44 milljónir til sigurvegarans)

• • •

96. PGA Championship

 • Fer:  7.-10. ágúst
 • Mótsstaður: Valhalla Golf Club, Louisville, Ky.
 • Par/metrar: 71 / 6.819
 • Sá sem á titil að verja: Jason Dufner (10 undir pari – 270 högg)
 • Verðlaunafé (2013): $8 milljónir ($1.44 milljónir til sigurvegarans)