
Christina Kim á Morning Drive
Morning Drive golfþátturinn í bandaríska sjónvarpinu hlýtur að vera uppáhaldsþáttur sérhvers kylfings. Í gær var gestur þáttarins bandaríski LPGA kylfingurinn, Christina Kim. Christina er hressileikinn holdi klædd og gaman að sjá hana í viðtalinu. Henni verður sjaldnast fótaskortur á tungunni og er aldrei orða vant, hvað þá að eitthvað sé vandræðalegt… sé svo yfirspilar þessi prímadonna golfsins, sem vann á Opna sikileyska á LET á síðasta ári það með snilldarlegum hætti.
Í þættinum talaði hún m.a. um Michael Whan, framkvæmdastjóra LPGA og hvað hann hefir gert mikið fyrir mótaröðina, en hann hefir m.a. fjölgað mótum úr 23 í 27 á mótaskrá stelpnanna á LPGA-mótaröðinni og það í miðri heimskreppu! Hún talar vel um alla dygga stuðnings- og styrktaraðila LPGA eins og Wegmans og kemur með spá um hvað hún ætli að gera á þessu keppnistímabili. Já, það er munur að hafa jafnhressan kylfing og Christinu í íþróttinni!
Með því að smella hér má sjá myndskeiðið með Christinu: CHRISTINA KIM Í MORNING DRIVE ÞÆTTINUM
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?