
Champions Tour: Triplett og Langer leiða e. 2. dag ACE Group Classic mótsins
Það eru þeir Bernard Langer og Kirk Triplett sem leiða eftir 2. dag Champions Tour, öldungamótaröð PGA.
Báðir eru þeir búnir að spila á samtals 10 undir pari, 134 höggum; Langer (64 70) og Triplett (67 67).
Þriðja sætinu deila Bandaríkjamennirnir Olin Brown og Duffy Waldorf, báðir aðeins 1 höggi á eftir forystumönnunum.
Í 5. sætinu eru svo Bob Tway og Colin Montgomerie á samtals 7 undir pari, hvor.
Champions Tour leikmaðurinn Hal Sutton, 55 ára, sem dró sig úr ACE mótinu eftir 1. hring fékk vægt hjartaáfall. Hann sagðist hafa farið í aðgerð og að sér liði mun betur á eftir. Það er vonandi að Sutton snúi sem fyrst aftur til keppni!
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag ACE Group Classic mótsins SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 2. dags ACE Group Classic mótsins SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024