Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 8. 2014 | 19:00

Champions Tour: Michael Allen efstur eftir 1. dag Allianz meistaramótsins

Það er Michael Allen sem leiðir eftir 1. dag Allianz Championship, en hann lék á 12 undir pari, 60 höggum.

Á glæsihring Allen fékk hann 10 fugla og 1 örn.

Scott Dunlap varð í 2. sæti á 9 undir pari, 63 höggum.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag Allianz Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. hrings Allianz Championship SMELLIÐ HÉR: