
Champions Tour: Fred Couples leiðir á AT&T – setti vallarmet með 62 högg!
Fred Couples, liðsstjóri liðs Bandaríkjanna í Forsetabikarnum átti einn besta hring ferils síns á AT&T mótinu á Champions Tour , sem fram fer nú um helgina – glæsileg 62 högg! Eftir 36 holur spilaðar er Couples með 7 högga forystu á næsta mann, Mark Calcavecchia. Couples er á samtals -17 undir pari, 127 höggum (65 62).
Fred Couples fékk fugla á 6 af fyrstu 7 holunum og lauk leik á -10 undir pari. Allt í allt fékk Couples 12 fugla einnig 6 á seinni 9, þar sem skorið var 30. Með þessu setti Couples nýtt vallarmet á TPC San Antonio Canyon golfvellinum.
„Þetta voru bara margir fuglar, sem maður verður að setja niður, þó maður þurfi kannski ekki 12 af þeim,“ sagði Couples, sem man bara eftir að hafa átt 1 hring betri en þennan, þ.e. skor upp á 61 högg á Scandinavian Masters í Svíþjóð. „Maður nær ekki forystu sem þessari oft.“
Það er ekki langt síðan Couples vann fyrsta risamótssigur sinn á Champions Tour, en það var 21. ágúst s.l. í Westchester.
Sjá má stöðuna á AT&T mótinu á Champions Tour með því að smella HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open