Rickie Fowler og Bubba Watson nú meiru jólasveinarnir að tapa svona fyrir Davis LoveIII og Nick Watney í „Endurtekningunni (ens.: Re-Match) á „the Match“ frá árinu 2012!!!
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 24. 2011 | 09:00

Jólasveinninn Bubba Watson á púttflötinni

Bubba Watson er sá kylfingur PGA Tour sem alltaf er til í eitthvað grín. Þegar litið er yfir árið má t.a.m. sjá Bubba í hlutverki hljómsveitartöffara í „Boys bandinu“  Golf Boys. Sjá má gríðarvinsælt lag Bubba og félaga í Golf Boys, Oh Oh Oh með því að smella HÉR: 

Það var í sumar. Nú virðist Bubba hafa snúið laginu við í Ho Ho Ho, því hér kemur Bubba fram í hlutverki jólasveins á púttflötinni.

Til þess að sjá myndskeiðið með jólasveininum Bubba Watson smellið HÉR: