
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 24. 2011 | 09:00
Jólasveinninn Bubba Watson á púttflötinni
Bubba Watson er sá kylfingur PGA Tour sem alltaf er til í eitthvað grín. Þegar litið er yfir árið má t.a.m. sjá Bubba í hlutverki hljómsveitartöffara í „Boys bandinu“ Golf Boys. Sjá má gríðarvinsælt lag Bubba og félaga í Golf Boys, Oh Oh Oh með því að smella HÉR:
Það var í sumar. Nú virðist Bubba hafa snúið laginu við í Ho Ho Ho, því hér kemur Bubba fram í hlutverki jólasveins á púttflötinni.
Til þess að sjá myndskeiðið með jólasveininum Bubba Watson smellið HÉR:
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021