Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 22. 2013 | 09:00

Brúðkaupsathöfn Dufner – myndskeið

Þetta er nokkuð sem virðist hafa farið fram hjá flestum golffréttamiðlum a.m.k. hérlendis.

PGA Championship risamótsmeistari ársins 2013 kvæntist í fyrra sinni heittelskuðu Amöndu s.s. flestir vita.

Af athöfninni var gerð meðfylgjandi myndbandsupptaka sem sjá má með því að SMELLA HÉR: