Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 21. 2017 | 20:00

Brooke Henderson útnefnd íþróttakona ársins af blaðinu The Athletic

Kanadíska golfstjarnan Brooke Henderson hefir verið útnefnd íþróttakona ársins í Kanada af íþróttatímaritinu The Athletic.

Henderson spilar á LPGA.

Þar hefir hún nú í ár tvívegis sigrað á LPGA og átt 8 topp-10 árangra.

Þetta er 2. árið sem Brooke er á LPGA.

Hún er sem stendur nr. 14 á Rolex-heimslista kvenkylfinga.