
Brandt Snedeker sigraði á Pebble Beach – Hápunktar og högg 4. dags
Það var bandaríski kylfingurinn Brandt Snedeker sem stóð uppi sem sigurvegari á AT&T Pebble Beach National Pro-Am.
Snedeker spilaði samtals á 267 höggum (65 68 68 66) og átti 2 högg á þann sem næstur kom Chris Kirk.
Fyrir sigurinn fékk Snedeker ekki bara 500 FedEx stig heldur líka tékka upp á $1,170,000.00 (u.þ.b. 140 milljónir íslenskra króna).
Þriðja sætinu deildu 3 kylfingar James Hahn, Kevin Stadler og Jimmy Walker, allir á samtals 272 höggum, þ.e. 5 höggum á eftir Snedeker og í 6. sæti varð síðan Jason Day, á samtals 273 höggum.
Til þess að sjá úrslitin á AT&T Pebble Beach National Pro-Am SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 4. dags á AT&T Pebble Beach National Pro-Am SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 4. dags á AT&T Pebble Beach National Pro-Am SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump