Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 11. 2013 | 07:15

Brandt Snedeker sigraði á Pebble Beach – Hápunktar og högg 4. dags

Það var bandaríski kylfingurinn Brandt Snedeker sem stóð uppi sem sigurvegari á AT&T Pebble Beach National Pro-Am.

Snedeker spilaði samtals á 267 höggum (65 68 68 66) og átti 2 högg á þann sem næstur kom Chris Kirk.

Fyrir sigurinn fékk Snedeker ekki bara 500 FedEx stig heldur líka tékka upp á $1,170,000.00 (u.þ.b. 140 milljónir íslenskra króna).

Þriðja sætinu deildu 3 kylfingar James Hahn, Kevin Stadler og Jimmy Walker, allir á samtals 272 höggum, þ.e. 5 höggum á eftir Snedeker og í 6. sæti varð síðan Jason Day, á samtals 273 höggum.

Til þess að sjá úrslitin á AT&T Pebble Beach National Pro-Am SMELLIÐ HÉR:

 

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á AT&T Pebble Beach National Pro-Am SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá högg 4. dags á AT&T Pebble Beach National Pro-Am SMELLIÐ HÉR: