
Bradley og Steele unnu Franklin Templeton Shootout
Nýliðarnir á PGA Tour, Keegan Bradley og Brendan Steele unnu Franklin Templeton Shootout í Tiburon Golf Club í Flórída, með 3 höggum eftir lokahring upp á 59.
Liðstvenndin komst yfir undirbúningsleysið og hafði yfirburði alla 3 daga, sem mótið var haldið. Þeir voru -32 undir pari, sem er 1 höggi frá mótsmetinu.
Þeim tókst líka að ljúka mótinu með umdeilanlegum hætti þegar þeir völdu að klára fyrr en Nick Price og Mark Calcavecchia, þó að þessir fulltrúar Champions Tour ættu eftir að sökkva púttum fyrir 2. sætinu.
Steele reyndi að afsaka þetta að leikslokum: „Við erum nýliðar – hvað getum við sagt? Við erum með nokkra vinninga undir beltinu en við erum enn að læra.“
Jon Curran, sem var í 2 1/2 ár á NGA Hooters Tour og er kaddý Keegan ætlar að nota sín 10% af sigurlaununum til þess að greiða fyrir ferðakostnað á komandi ári.
Til þess að sjá stöðua á Franklind Templeton Shootout smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023