Adam Scott og kærestan Marie Kojzar
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 23. 2013 | 09:00

Bömmer! Adam Scott ekki á lausu!!!

Heyrst hafði orðrómur um að Masters sigurvegarinn Adam Scott hefði fengið tilboð til þess að vera næsti „piparsveinninn“ í samnefndum bandarískum þáttum, sem notið hafa nokkurrar vinsælda.

En Adam Scott er langt frá því að vera á lausu …… Það kom fram í meðfylgjandi viðtali við hann á CBS SMELLIÐ HÉR: 

Þar sagði hann að hann væri alls ekki á lausu, þvert á móti mjög mikið á föstu – og stúlkan héti Marie.

Fjölmiðlar virðast sammála um að Adam eigi hér við sænskan arkítekt Marie Kojzar, sem Adam hefir átt í sambandi við af og til og er jafnaldri hans, 32 ára.

Hér má sjá mynd af „kærestu“ Adams, Marie Kojzar:

Marie Kojzar

Marie Kojzar