Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 23. 2013 | 20:00

Travelers í beinni

Mót vikunnar á PGA Tour er Travelers mótið sem fram fer á TPC Highlands golfvellinum, í Cromwell, Conneticut.

Bubba Watson er búinn að leiða mestallt mótið og nú er að sjá hvort hann heldur út lokasprettinn.

Bein útsending frá Travelers mótinu hófst kl. 14:00.

Til þess að sjá Travelers mótið í beinni SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að fylgjast með stöðunni á skortöflunni SMELLIÐ HÉR: