
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 9. 2021 | 18:00
Bjarki Pétursson íþróttamaður Borgarfjarðar 2020
Kylfingurinn Bjarki Pétursson var fyrir skemmstu valinn íþróttamaður Borgarfjarðar 2020.
Þetta er í 6. sinn sem Bjarki hlotnast þessi heiður.
Hann er vel að titlinum kominn, þar sem hann varð m.a. Íslandsmeistari í höggleik 2020, á stórglæsilegu mótsmeti, lægsta skori á Íslandsmóti frá upphafi og varð jafnframt Íslandsmeistari golfklúbba með GKG.
Litlu munaði að hann kæmist á Evrópumótaröð karla, eina bestu mótaröð heims og er það enn á stefnuskránni hjá honum.
Golf 1 óskar Bjarka til hamingju með heiðurinn að vera enn á ný kjörinn Íþróttamaður Borgarfjarðar!!!
Sjá má þegar Bjarki hlaut titilinn „Íþróttamaður Borgarfjarðar 2020″ og viðtal við hann hér að neðan, sem hefst á 8:34.
Aðalmyndagluggi: Bjarki Pétursson. Mynd: Golf 1.
- janúar. 18. 2021 | 00:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu