7. flötin á Arnarholtsveli. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 11. 2012 | 19:00

Birta Dís í GHD og Ármann Viðar í GÓ efst og skyldu jöfn í bæjarkeppni Dalvíkur og Ólafsfjarðar

Laugardaginn  6. október s.l. fór fram bæjarkeppni milli GHD og GÓ, þ.e. Golfklúbbsins Hamars á Dalvík og Golfklúbbs Ólafsfjarðar.

Spilað var á Arnarholtsvelli á Dalvík.  Þátttakendur voru 35; 16 frá GHD og 19 frá GÓ.   Þrír félagar úr GÓ luku ekki keppni þannig að jafnt var í liðum 16 frá hvorum klúbbi.

Spilaðar voru 9 holur og var leikformið punktakeppni.  Í efstu sætum voru Birta Dís Jónsdóttir í GHD og Ármann Viðar Sigurðsson, GÓ, bæði með 20 punkta.

Úrslitin í heild má sjá hér: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Ármann Viðar Sigurðsson 9 F 0 20 20 20 20
2 Birta Dís Jónsdóttir GHD 8 F 0 20 20 20 20
3 Heiðar Davíð Bragason -5 F 0 19 19 19 19
4 Rakel Kristbjörnsdóttir GHD 36 F 0 18 18 18 18
5 Arnór Snær Guðmundsson GHD 5 F 0 17 17 17 17
6 Sigurbjörn Þorgeirsson -2 F 0 17 17 17 17
7 Bryndís Björnsdóttir GHD 28 F 0 17 17 17 17
8 Þorvaldur Jónsson 0 F 0 16 16 16 16
9 Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir GHD 23 F 0 16 16 16 16
10 Kristmann Þór Pálmason GHD 4 F 0 15 15 15 15
11 Sigríður Guðmundsdóttir 28 F 0 15 15 15 15
12 Ólöf María Einarsdóttir GHD 14 F 0 15 15 15 15
13 Dónald Jóhannesson GHD 13 F 0 15 15 15 15
14 Guðmundur Stefán Jónsson GHD 13 F 0 14 14 14 14
15 Indíana Auður Ólafsdóttir GHD 20 F 0 13 13 13 13
16 Rósa Jónsdóttir 19 F 0 13 13 13 13
17 Björn Kjartansson 24 F 0 13 13 13 13
18 Hákon Viðar Sigmundsson GHD 17 F 0 12 12 12 12
19 Bjarni Jóhann Valdimarsson GHD 12 F 0 12 12 12 12
20 Skarphéðinn Aðalbjörnsson 17 F 0 12 12 12 12
21 Marsibil Sigurðardóttir GHD 29 F 0 12 12 12 12
22 Hlín Torfadóttir GHD 28 F 0 12 12 12 12
23 Hreinn Bernharðsson GHD 34 F 0 12 12 12 12
24 Anton Konráðsson 24 F 0 11 11 11 11
25 Ívan Darri Jónsson 14 F 0 11 11 11 11
26 Ármann Þórðarson 14 F 0 10 10 10 10
27 Kristján Már Þorsteinsson GHD 34 F 0 10 10 10 10
28 Sigmundur Agnarsson 17 F 0 9 9 9 9
29 Hafsteinn Þór Sæmundsson 34 F 0 9 9 9 9
30 Óskar Ágústsson 26 F 0 9 9 9 9
31 Svavar Berg Magnússon 21 F 0 8 8 8 8
32 Friðrik Þór Birgisson 22 F 0 8 8 8 8
33 Dagný Finnsdóttir 0
34 Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir 0
35 Þorgeir Örn Sigurbjörnsson 0