
Elísabet og Birgir Leifur eignuðust son!
Eftir að Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, varð Íslandsmeistari í höggleik s.l. helgi sagði hann frá því að eiginkona hans Elísabet Halldórsdóttir væri að fara að eignast 3. barn þeirra hjóna og hann hefði þess vegna verið hikandi að taka þátt í Íslandsmótinu.
Kona hans hefði þó hvatt sig til að taka þátt og það varð til þess að Birgir Leifur varð Íslandsmeistari í höggleik í 5. sinn.
Í s.l. viku fæddist þeim Elísabetu síðan sonur og er það 3. barn þeirra og heilsast móður og barni vel.
Fyrir eiga þau hjón Inga Rúnar, 13 ára og Birgittu Sóley, 9 ára, en Ingi Rúnar var einmitt kylfusveinn föður síns í mótinu og stóð sig virkilega vel!
Golf 1 óskar Birgi Leif og Elísabetu innilega til hamingju með soninn og Inga Rúnar og Birgittu Sóley til hamingju með litla bróður!
- júlí. 4. 2022 | 22:00 GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!
- júlí. 3. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022
- júlí. 3. 2022 | 15:00 GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 13:00 LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði
- júlí. 3. 2022 | 12:00 GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 10:00 GSS: Una Karen sigraði á Kvennamótinu!
- júlí. 3. 2022 | 07:00 NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters
- júlí. 3. 2022 | 00:34 LIV: Branden Grace sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar á Pumpkin Ridge!
- júlí. 2. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (27/2022)
- júlí. 2. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022