
Birgir Leifur hefur leik á 2. stigi úrtökumóts fyrir PGA í Flórída í dag
Nákvæmlega á birtingatíma þessarar fréttar (13:35 að íslenskum tíma) er Birgir Leifur Hafþórsson að hefja leik á 10. teig Plantation Preserve golfvallarins í Plantation, Flórída á 2. stigi úrtökumóts fyrir PGA mótaröðina. Það er spáð ágætisveðri í dag, um 22-28° hita, öfugt við á morgun en þá er búist við þrumum og eldingum s.s. þetta svæði í Flórída er frægt fyrir.
Það er Stefán Már Stefánsson, GR og stigameistari Eimskipsmótaraðar GSÍ 2011, sem er á pokanum hjá Birgi Leif. Meðal 80 mótherja Birgis Leifs eru ýmis þekkt nöfn, m.a. Notah Begay, sem er einkavinur Tiger Wood; Gangajeet Bhullar, sem er einn besti kylfingur Indlands; Michael Sims frá Bermúda og Bandaríkjamaðurinn Brad Adamonis (sem á sama afmælisdag og Ásta Birna okkar Magnúsdóttir), en báðir síðarnefndu spila á PGA nú þegar.
Golf 1 óskar Birgi Leif góðs gengis í dag!
Sjá má alla rástíma í mótinu með því að smella hér og síðar í dag birtast einnig úrslit hér: BIRGIR LEIFUR HAFÞÓRSSON – 2. STIG ÚRTÖKUMÓTS FYRIR PGA MÓTARÖÐINA
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024